Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tjaldvagn
ENSKA
camping trailer
Svið
vélar
Dæmi
[is] Utan þéttbýlis skal leita leyfis landeiganda eða annars rétthafa ef nota á tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi, húsbíla og annan sambærilegan búnað utan skipulagðra tjaldsvæða.

[en] Outside urban areas, a permission from landowners or other right holders must be obtained for the use of camping trailers, pop-up campers, caravans, camper vans and other similar equipment outside organised camping grounds.

Skilgreining
tengitæki á hjólum ætlað til að vera dregið af bifreið á vegi og með áföstum búnaði til að tjalda yfir vagninn

Rit
Lög um náttúruvernd 60/2013
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
folding camper
tent trailer

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira